Fundargerð 150. þingi, 30. fundi, boðaður 2019-11-12 13:30, stóð 13:30:36 til 23:14:31 gert 13 10:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

þriðjudaginn 12. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Stefán Vagn Stefánsson tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar, 2. þm. Norðvest.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárlög 2020, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 443, 448, 452 og 453, brtt. 444, 445, 446, 447, 449, 454 og 455.

[14:05]

Horfa

[14:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 319. mál. --- Þskj. 362.

[15:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:04]

Horfa


Fjárlög 2020, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 443, 448, 452 og 453, brtt. 444, 445, 446, 447, 449, 454, 455, 456 og 457.

[15:04]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:48]

[20:30]

Horfa

[22:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:14.

---------------